Gling Gló
Gling Gló
  • Load image into Gallery viewer, Gling Gló
  • Load image into Gallery viewer, Gling Gló

Gling Gló

Verð
3.299 kr
Sale price
3.299 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 

Hvað gerist þegar snjallsíminn er tekinn af fjörugri
ellefu ára stelpu? Er yfir höfuð hægt að finna sér eitthvað að gera án hans? Eins og þetta sé ekki nógu slæmt, þá getur Elfa ekki spilað leikinn sem allir krakkarnir eru að tala um.

Tímaferðalag, undarleg barnshvörf og óhugnanlegt samsæri kemur meðal annars við sögu í þessari æsispennandi bók. Gling Gló er saga fyrir alla krakka
sem elska ævintýralega tölvuleiki og dularfullar ráðgátur. Gæti þessi dáleiðandi tækni kollvarpað tilveru foreldra á litla landinu okkar?

Höfundur bókarinnar er Rebekka Sif Stefánsdóttir. 
Myndhöfundur er Sjöfn Asare.

Sendingargjald er innifalið í verði vörunnar.
Bókin er innbundin og myndskreytt.
168 blaðsíður

Rebekka hefur áður gefið út tvær skáldsögur fyrir fullorðna, Flot (2022) og Trúnað (2022), en Gling Gló er hennar fyrsta barnabók.