Flot

Flot

Verð
3.999 kr
Sale price
3.999 kr
Verð
0 kr
Uppselt
Unit price
per 

Flotið mun gera mig hamingjusama. Leysa vandamál mín, þurrka út minningarnar, strauja allar misfellur lífsins.

Þegar Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings á hún ekki von á því að enda sem starfsmaður hjá Reykjavík Float. Flotið verður miðpunkturinn í lífi hennar, rétt áður en það byrjar hægt og rólega að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin fer úr skorðum.

Hvernig getur Fjóla haldið sér á floti þegar hún þarf að horfast í augu við fortíðina?

Höfundur er Rebekka Sif Stefánsdóttir.

Sendingargjald er innifalið í verði vörunnar.