Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf
Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf
  • Load image into Gallery viewer, Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf
  • Load image into Gallery viewer, Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf

Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf

Verð
3.899 kr
Sale price
3.899 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 

Þrátt fyrir að tíðahvörf séu eitthvað sem nánast allar konur ganga í gegnum eru rangar greiningar, misvísandi upplýsingar og skömm ótrúlega algeng. Í bókinni afhjúpar Dr. Louise goðsögnina um tíðahvörf og sýnir fram á hvers vegna konur á öllum aldri ættu að vera meðvitaðar um einkenni breytingaskeiðsins. Fjallað er um nýjustu rannsóknir sem og reynslu fjölda kvenna sem hafa staðið í stappi við að fá rétta greiningu og viðeigandi meðferð.

Þýðandi bókarinnar er Harpa Rún Kristjánsdóttir.

Bókin er samstarfsverkefni Króníku og Gynamedica.