Betri útgáfan

Betri útgáfan

Verð
3.500 kr
Sale price
3.500 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 

Þessi bók hefur flest sem þarf til þess að koma þér af stað í átt að því að verða betri útgáfan af sjálfum þér.

Í bókinni er að finna skemmtilegar og fræðandi greinar frá mögnuðum einstaklingum um heilsu, hreyfingu, mataræði, markmiðasetningu og hugarfar. Bókin inniheldur einnig fjölda einfaldra og bragðgóðra uppskrifta með næringarupplýsingum. Uppskriftirnar koma frá fólki úr ýmsum áttum sem þekkja það að breyta um lífsstíl.  

Höfundar: Ingi Torfi Sverrisson og Linda Rakel Jónsdóttir

Sendingargjald er innifalið í verði vörunnar.

Bókin inniheldur í raun allt sem þú þarft til þess að gera skothelt plan og setja þér raunhæf markmið. Þú nærð ekki bara árangri heldur hefur líka gaman af því í leiðinni.
Góða skemmtun

Katrín Edda

Ef þú lest þessa bók ertu örugglega manneskja sem tekur ábyrgð á eigin heilsu.
Vel gert og til hamingju með það því það eru ekki allir sem komast þangað.

Magnús Scheving

Blaðsíðufjöldi: 176