Hver á mig?

Hver á mig?

Verð
4.999 kr
Sale price
4.999 kr
Verð
5.499 kr
Uppselt
Unit price
per 

Einu sinni var lítill ljótur andarungi sem var alls engin önd. Nú hefur orðið annar ruglingur á fæðingardeildinni og íbúar hænsnakofans eru alveg að missa þolinmæðina yfir háfættum jörpum unga sem getur ekki fyrir sitt litla líf hagað sér eins og almennilegum kjúklingi sæmir.

Hver á mig? er hugljúf barnabók um að finna sinn stað í lífinu og hvernig við eigum öll skilið að fá að vera eins og við erum.

Höfundur er Harpa Rún Kristjánsdóttir
Myndhöfundur er Jóhanna María Einarsdóttir