Hótel Aníta Ekberg

Hótel Aníta Ekberg

Vendor
Króníka útgáfa
Verð
2.999 kr
Sale price
2.999 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 

Bókin er ekki sannsöguleg, en hún gæti verið það.

Fólkið sem dvelur á Hótel Anítu Ekberg við Trevi gosbrunninn í Róm á fátt sameiginlegt annað en að lenda í sóttkví í byrjun Coronafaraldursins.
Meðal gestanna eru íslenskar systur, sænskur rithöfundur, grænlenskur matgæðingur, hundur með mannsandlit og aldraðar breskar vinkonur sem leyna á sér. Yfir öllu vakir svo óaðfinnanlega klæddi dyravörðurinn.

Höfundar:
Helga Sv. Helgadóttir
Steinunn Helgadóttir
Sigga Björg Sigurðardóttir