Bráðfjörug saga sem minnir grunsamlega mikið á eina frægustu rokkhljómsveit heims.
Stærstu góðgerðartónleikar allra tíma komast í uppnám. Tekst hinum ráðagóða Mac Moose að bjarga tónleikunum og tryggja heimsfrið áður en drápsgervitennurnar hans ráða niðurlögum hans?
Sprellfjörug frásögn eftir einn þekktasta höfund Finnlands.
Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi úr finnsku.