Jólapakkið

Jólapakkið

Vendor
Króníka útgáfa
Verð
4.699 kr
Sale price
4.699 kr
Verð
6.399 kr
Uppselt
Unit price
per 

Jóladagatal fyrir forvitna krakka

Sendingargjald innifalið.

Í Reykjavík framtíðarinnar hafa ekki verið haldin jól svo áratugum skiptir enda
talin til óþarfa. Dag einn fær Grýla sig fullsadda af ólátunum í jólasveinunum og
ákveður að reka þá úr hellinum til sinna hefðbundnu starfa. Til þess þarf hún að
endurvekja jólaandann úr fortíðinni en það verk er einungis á færi góðra barna…
og vélmenna.

Höfundar: Helga Sv.Helgadóttir og Kristín Karlsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 212