
Í Dagbókinni fer Katrín Edda yfir leiðir til að innleiða góðar venjur út frá skilgreiningu innri gilda og skýrri markmiðasetningu sem hámarka afköst og árangur. Dagbókin er hönnuð til að auka meðvitund á daglegum venjum og líðan m.a. með markvissri sjálfsskoðun, skipulögðum verkefnalistum og dagbókarfærslum.
Sendingargjald er innifalið í verði vörunnar.